Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

þýðandi á staðbundnu máli

Description

Code

2643.6.1

Description

Þýðendur á staðbundnu máli þýða og aðlaga texta að tungumáli og menningu sérstaks tilgreinds markhóps. Þeir breyta staðlaðri þýðingu í almennan skiljanlegan texta sem er næmur fyrir menningu, hugtökum og öðrum blæbrigðum sem gefa þýðingunni gildi og gera hana þýðingarmeiri heldur en hún var áður fyrir menningarlegan markhóp.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: