Hierarchy view
This concept is obsolete
starfrænn markaðsstjóri
Concept overview
Code
1221.5
Description
Netmarkaðsstjórar sjá um að útbúa markaðsáætlun fyrirtækis á netmarkaði með það fyrir augum að bæta sýnileika tiltekinnar vöru og vitneskju um hana, í samræmi við tilgang og sýn fyrirtækisins. Þeir hafa umsjón með stafrænni markaðsetningu og samskiptaaðferðum og nýta í því sambandi samfélagsmiðla, markaðssókn um tölvupóst, sjálfvirka markaðssókn, bestun leitarvéla, netviðburði og netauglýsingar með gagnadrifnum aðferðum og með því að mæla og fylgjast með lykilárangursþáttum í stafrænni markaðsetningu til þess að geta brugðist skjótt við með aðgerðum til úrbóta. Þeir annast og greina gögn um samkeppnisaðila og neytendur og kanna kringumstæður á markaði.
Önnur merking
félagi í stafrænni markaðssetningu
stafrænni markaðstækni
stafrænn markaðsfræðingur
sérfræðingur í markaðssetningu á vefnum
sérfræðingur í samfélagsmiðlum
sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu og samskiptum
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released