Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

yfirborðsverkfræðingur

Description

Code

2141.4.3

Description

Yfirborðsverkfræðingar rannsaka og þróa tækni til að framleiða ferla sem aðstoða við breytingar á yfirborði magnefnis svo sem málms í þeim tilgangi að draga úr niðurbroti vegna tæringar eða slits. Þeir kanna og hanna hvernig hægt er að vernda yfirborð (úr málmi) þar sem sjálfbær efni og vörur eru notuð með lágmarks úrgangi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: