Skip to main content

Show filters

Hide filters

samsetningarmaður nákvæmnistækja

Description

Code

7311.4

Description

Samsetningarmenn nákvæmnistækja lesa teikningar og samsetningarteikningar til að setja saman nákvæmnistæki á borð við örkvarða, mæla, hitamæla og notkunarmæla. Þeir safna mismunandi efnisþáttum og tengja þá með því að nota handverkfæri eða vélbúnað. Þar að auki fínstilla þeir tæki og prófa nákvæmni þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: