Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

vatnsorkuverkfræðingur

Description

Code

2142.1.5

Description

Vatnsorkuverkfræðingar rannsaka, hanna og skipuleggja byggingu mannvirkja sem vinna rafmagn úr hreyfingu vatns. Þeir skulu leita eftir bestu stöðum, gera tilraunir og reyna mismunandi efni til að ná fram bestu niðurstöðum. Vatnsorkuverkfræðingar þróa áætlanir fyrir skilvirkari orkuframleiðslu og greina umhverfisáhrif.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: