Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

skjalafulltrúi

Description

Code

1349.11

Description

Skjalaverðir sjá um að skjölin sem stofnun þeirra þarf á að halda til starfsemi sinnar og daglegrar starfrækslu séu skráð, flokkuð og skjöluð á réttan hátt og gerð tiltæk hinum ýmsu þjónustudeildum eða almenningi sé þess óskað. Þeir hafa umsjón með innleiðingu innri verklagsreglna og kynna viðeigandi starfshætti við skjalastjórnun innan stofnunarinnar, og veita í því sambandi öðru starfsfólki þjálfun í verklagi við skjalastjórnun. Þeir geta unnið með rafskráastjórnunarkerfi (ERMS), stjórnunarkerfi fyrir rafræn skjöl (EDMS) og skjalastjórnunarkerfi (AMS) og veitt stuðning við að skilgreina tengdar tæknikröfur.

Önnur merking

sérfræðingur í skjalastjórnun

leiðandi skjalastjórnandi

skrárstjóri

skjalastjórnandi

skjalastjóri

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences