Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

flugfreyja, flugþjónn

Description

Code

5111.2.1

Description

Flugfreyjur og flugþjónar annast margvíslega þjónustu um borð sem stuðlar að öryggi og þægindum farþega flugrekenda meðan á flugi stendur. Þeir bjóða farþega velkomna um borð og vísa þeim til sætis. Þeir undirbúa skýrslur eftir lendingu þar sem þeir lýsa fluginu hvað varðar vinnu, ferla og ef eitthvað frábrugðið hefur gerst í fluginu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: