Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

forstöðumaður eldvarnarmála

Description

Code

1112.4

Description

Slökkviliðsstjórar, hafa umsjón með starfsemi slökkviliðs til að tryggja að þjónustan sem veitt er sé skilvirk og nauðsynlegur búnaður sé til staðar. Þeir þróa og stjórna þeim stefnumálum og tryggja að löggjöf sviðsins sé fylgt eftir. Slökkviliðsstjórar framkvæma öryggisathuganir og stuðla að brunavarnafræðslu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: