Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður við lokafrágang húsgagna

Description

Code

7522.5

Description

Starfsmenn við lokafrágang húsgagna meðhöndla yfirborð viðarhúsgagna með hand- eða aflverkfærum til að pússa, hreinsa og slípa. Þeir nota fúavarnarefni á yfirborð viðarins með notkun ýmissar tækni á borð við burstun eða úðabyssu. Þeir velja og beita réttum aðferðum í skreytingar- og/eða viðarvarnartilgangi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: