Skip to main content

Show filters

Hide filters

járnsmiður

Description

Code

7221.1

Description

Járnsmiðir hita málm, yfirleitt stál, í járnsmiðju og móta það með hamri, meitli og steðja. Þeir vinna að mestu handunnar málmvörur nú um stundir. Þar á meðal skrautmuni en einnig skeifur, sem er ein af fáum málmvörum sem ekki hafa verið iðnvæddar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations