Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

rafvirki lestarvagna

Description

Code

7412.11

Description

Rafvirkjar lestarvagna annast uppsetningu, viðhald og viðgerðir á raf- og rafeindakerfum á borð við loftkælikerfi, lýsingu, hitakerfi, raflagnir og slíkt í lestarvögnum. Þeir nota prófunarbúnað sem greinir bilanir til að skoða vagnana og finna bilanir. Til að annast viðgerðir nota þeir handverkfæri og sérhæfð raftæki og vélar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: