Hierarchy view
sprengisérfræðingur
Description
Code
0310.2
Description
Sprengisérfræðingar leita á svæðummeð sérstökum búnaði, s.s. málmleitartæki, eða sérþjálfuðum dýrum til að greina tilvist jarðsprengna og sprengna og fjarlægja sprengiefnin í samræmi við öryggisreglur. Eftir leit og staðsetningu jarðsprengna og sprengna, aftengja þeir þær til að koma í veg fyrir sprengingu, og tryggja að svæðið sé autt áður en aftengingar- og fjarlægingarðagerðir hefjast.
Scope note
Includes marine minesweepers. Includes people working underwater.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
URI svið
Status
released