Hierarchy view
This concept is obsolete
stefnumótunarfulltrúi tómstundamála
Concept overview
Code
2422.12.13
Description
Stefnumótunarfulltrúar tómstundamála rannsaka, greina og þróa stefnur á sviði íþrótta og afþreyingar og innleiða þessar stefnur til þess að bæta íþrótta- og tómstundakerfið og til að bæta heilsu þjóðarinnar. Þeir leggja sig fram um að auka þátttöku íþrótta, styðja íþróttamenn, bæta frammistöðu íþróttafólks í keppnum bæði innanlands og á alþjóðavettvangi, bæta félagslega aðlögun og þróun í samfélaginu. Þeir vinna náið með samstarfsaðilum, utanaðkomandi stofnunum eða öðrum hagsmunaaðilum og sjá þeim fyrir reglulegum uppfærslum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released