Skip to main content
European Skills, Competences, Qualifications and Occupations
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

Hierarchy view

This concept is obsolete

stefnumótunarfulltrúi tómstundamála

Concept overview

Code

2422.12.13

Description

Stefnumótunarfulltrúar tómstundamála rannsaka, greina og þróa stefnur á sviði íþrótta og afþreyingar og innleiða þessar stefnur til þess að bæta íþrótta- og tómstundakerfið og til að bæta heilsu þjóðarinnar. Þeir leggja sig fram um að auka þátttöku íþrótta, styðja íþróttamenn, bæta frammistöðu íþróttafólks í keppnum bæði innanlands og á alþjóðavettvangi, bæta félagslega aðlögun og þróun í samfélaginu. Þeir vinna náið með samstarfsaðilum, utanaðkomandi stofnunum eða öðrum hagsmunaaðilum og sjá þeim fyrir reglulegum uppfærslum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences