Hierarchy view
yfirfærslutækni
Description
Description
Tækni sem gerir kleift að senda hliðstætt eða stafrænt upplýsingamerki yfir án viðkomu eða með viðkomu með notkun samskiptaleiða eða sendimiðla, svo sem ljósleiðara, koparvír eða þráðlausra samskiptaleiða. Upplýsingar eða gögn eru venjulega send sem rafsegulbylgjur, s.s. útvarps- eða örbylgjur.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
URI svið
Status
released