notar hugbúnað fyrir tölvustudda framleiðslu (CAM)
Description
Description
Notar tölvustudda framleiðslu (CAM) í véla- og tækjastjórnun við að skapa, aðlaga, greina eða hámarka framleiðsluferli viðfanga.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
stjórnandi höggpressuvélar
bifvélahönnuður
stjórnandi leysiskurðarvélar
stjórnandi rennibekks
hönnuður örrása
stjórnandi málmfræsara
stjórnandi tölvustuddrar hönnunar
stjórnandi málmskurðarvélar
vatnsorkuverkfræðingur
rafsuðumaður
stjórnandi myndskurðarvélar
leysigeislalogsuðumaður
stjórnandi stafræns talnastýribúnaðar
stjórnandi stafrænnar borvélar
stjórnandi slípivélar
Æskileg færni/hæfni í
verkfræðingur við verkfærahönnun
iðnaðarsamsetningarstjóri
samsetningarmaður ljósmyndabúnaðar
sérfræðingur rafvélrænnar verkfræði
rafeindavirki
samsetningarmaður vélbúnaðar bifvéla
vökvaaflsverkfræðingur
samsetningarmaður skipavéla
vélmennaverkfræðingur
geymahönnunarverkfræðingur
rafeindavélfræðiverkfræðingur
pökkunarvélaverkfræðingur
verkamaður sem starfar við að hnoðnegla
sjóntækniverkfræðitæknir
stjórnandi formpressu
stjórnandi útpressunarvélar
umsjónarmaður skipasamsetningar
geimverkfræðingur
örkerfaverkfræðingur
stjórnandi skrúfgangsvélar
sjálfvirkniverkfræðingur
örrásatækniverkfræðingur
stjórnandi málmvals
bifvélasamsetningarstjóri
stjórnandi bylgjulóðavélar
starfsmaður við neistaskurðarvél
tækjabúnaðarverkfræðitæknir
samsetningarmaður vélbúnaðar flugtækja
stjórnandi skrúfugerðarvélar
tæknimaður í sjálfvirknivæðingu
vélaverkfræðingur
tækja- og mótasmiður
tölvuverkfræðingur
rafmagnsverkfræðingur
öreindafræðingur í snjalliðnaði
iðnaðarverkfræðingur
vélamaður við tréhúsgagnasmíði
ljósrafeindaverkfræðitæknir
rafeindavélaverkfræðitæknir
samsetningarmaður rafeindatækja
snúningstækjatæknifræðingur
vélamaður súrefnis- og eldsneytisbrennara
samsetningarmaður sjóntækja
lækningatækjaverkfræðitæknir
samsetningarmaður flugtækja
samsetningarmaður yfirbyggingar bifvéla
örrafeindaverkfræðitæknir
járnbrautarvagnasamsetningarstjóri
efnisverkfræðingur á sviði örrásatækni
vélamaður málmskurðarvélar
tölvuvélbúnaðarverkfræðitæknir
forritari tölulegra ferlastýringa
stjórnandi SMT-vélar
verkfræðingur á sjó
stjórnandi vatnsskurðarvélar
verkfræðingur við lestarhönnun
verkfræðingur í framleiðsluferlum
gervihnattaverkfræðingur
skipasmíðaarkitekt
stjórnandi laserskurðvélar
bifvélaverkfræðingur
skynjaraverkfræðingur
stjórnandi réttiingarvélar
rafeindatæknifræðingur í aflrásum
samsetningarstjóri flugtækja
gormaframleiðandi
rafvélaverkfræðingur
sérfræðingur í rafverkfræði
örkerfisverkfræðitæknir
tæknimaður í þróun sjálfstýrðra tækja
landbúnaðarhönnunarverkfræðingur
ljóseindatæknir
Æskileg þekking
URI svið
Status
released