Hierarchy view
greina viðskiptakröfur
Description
Description
Rannsaka þarfir og væntingar viðskiptavina varðandi vöru eða þjónustu til þess að greina og ráða bót á ósamræmi og hugsanlegum ágreiningi að því er varðar hagsmunaaðila sem eiga hlut að máli.
Önnur merking
fara yfir viðskiptakröfur
greinir viðskiptakröfur
greinum viðskiptakröfur
rannsaka viðskiptakröfur
sundurliða viðskiptakröfur
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
hönnuður á sviði greindarstýrðra kerfa
þekkingarverkfræðingur
viðskiptaráðgjafi
hönnuður gagnavöruhúss
tölvuskýjasmiður
leikjahönnuður
gagnagrunnshönnuður
áætlanagerðarmaður afkastagetu upplýsinga- og fjarskiptatækni
rekstrarsérfræðingur upplýsinga- og fjarskiptatækni
sérfræðingur notendaupplifunar
fulltrúi samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækis
ráðgjafi opinberra styrkja
kerfishönnuður upplýsinga- og fjarskiptatæknisviðs
greiningarstjóri viðskipta á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni
netviðskiptastjóri
Viðskiptaþróunarstjóri á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni
hugbúnaðararkitekt
sjálfbærnistjóri
nethönnuður upplýsinga- og fjarskiptatækni
Æskileg færni/hæfni í
Æskileg þekking
URI svið
Status
released