Hierarchy view
skrifar ástandsskýrslur
Description
Description
Skrifa skýrslur samkvæmt forskriftum og reglum fyrirtækis um stöðuna sem þarf að tilkynna um, t.d. um stöðu rannsóknar, söfnun trúnaðargagna, eða um verkefni og aðgerðir.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
hernaðarsérfræðingur
fangavörður
fangelsiskennari
hertæknifræðingur
stjórnandi í opinberri stjórnsýslu
herþjálfunar- og fræðsluliðsforingi
rannsóknarlögreglumaður
höfuðsmaður
lögregluvarðstjóri
leyniþjónustumaður
major
ofursti
sérsveitarforingi
stórfylkisforingi
herliðsforingi
undirliðþjálfi
liðsforingi í flugher
skilorðsfulltrúi
lögregluþjónn
öryggisvörður á flugvelli
trúboði
lögregluþjálfari
URI svið
Status
released