Hierarchy view
samvinna manns og vélmennis
Description
Description
Samvinna manns og vélmennis tekur til rannsókna á samvinnuferlum þar sem menn og vélmenni vinna saman að því að ná sameiginlegum markmiðum. Samvinna manns og vélmennis er þverfaglegt rannsóknarsvið sem nær til hefðbundinnar þjarkatækni, samskipta manns og tölvu, gervigreindar, hönnunar, vitsmunavísinda og sálarfræði. Það hefur að gera með að skilgreina áætlanir og reglur fyrir samskipti til að leysa verk af hendi og ná markmiði í sameiginlegri aðgerð með vélmenni.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
URI svið
Status
released