endurskoðar fjárfestingasöfn
Description
Description
Eiga fund með viðskiptavinum til að skoða eða uppfæra fjárfestingarsafn og veita fjárhagsráðgjöf varðandi fjárfestingar.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
hrávörumiðlari
eignastýringarstjóri
ábyrgðaraðili eignavátrygginga
fjárfestingarstjóri
verðbréfasali
sérfræðingur í samruna og yfirtöku fyrirtækja
fjárfestingasérfræðingur
verðbréfamiðlari
fjárfestingarráðgjafi
gjaldkeri fyrirtækis
umsjónarmaður fjárfestingarsjóðs
verðbréfasali
ráðgjafi við fjárhagsáætlunargerð
sérfræðingur í fjármálagreiningu
umsjónarmaður fjárvörslusjóðs
fyrirtækjaþjónustufulltrúi
bankaráðgjafi um fjárfestingar fyrirtækja
Æskileg færni/hæfni í
tryggingasali
sérfræðingur um arðgreiðslur
fjárfestir
orkumiðlari
innheimtumaður tryggingaiðgjalda
sérfræðingur í gerð kostnaðaráætlunar
stjórnandi samfélagsbanka
gjaldeyrismiðlari
fjármálasali
sérfræðingur í lánshæfismati
sérfræðingur i kostnaðaráætlanargerð
fjármálastjóri
sérfræðingur í reikningsskilum
aðstoðarmaður við stjórnun fjárfestingarsjóða
stjórnandi samskipta við fjárfesta
áhættufjárfestir
lánaráðgjafi
tryggingagreinandi
viðskiptamatsmaður
verðbréfamiðlari
vöruþróunarstjóri trygginga
tryggingastærðfræðingur
Æskileg þekking
URI svið
Status
released