Hierarchy view
skipuleggur ferli félagsþjónustu
Description
Description
Skipuleggja ferli félagsþjónustunnar, skilgreina markmið og skoða aðferðir við framkvæmd, skilgreina og nálgast tiltæk úrræði, svo sem tíma, fjárhagsáætlun, starfsfólk og skilgreina vísbendingar til að meta útkomu.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
félagsráðgjafi
fjölskylduráðgjafi
félagsráðgjafi innflytjenda
félagsliði
félagsráðgjafi samfélagsumsjónar
stuðningsfulltrúi afbrotaunglinga
félagsráðgjafi á sviði barnaverndar
stuðningsfulltrúi endurhæfingar
starfsmaður fyrirtækjaþróunar
yfirmaður félagsráðgjafar
lektor í félagsráðgjöf
félagsráðgjafi neyðarástands
samfélagsráðgjafi
klínískur félagsráðgjafi
félagsráðgjafi geðheilbrigðisþjónustu
félagsráðgjafi samfélagsþróunar
unglingaráðgjafi
starfsmaður vímuefnamisnotkunar
ráðgjafafulltrúi félagslegrar aðstoðar
félagsráðgjafi á sjúkrahúsi
félagsráðgjafi í hernum
stuðningsfulltrúi fórnalamba
verknámsleiðbeinandi í félagsráðgjöf
félagsráðgjafi í réttarkerfi
félagsráðgjafi starfsráðningar
félagsráðgjafi líknarmeðferða
ráðgefandi félagsráðgjafi
stuðningsráðgjafi heimilislausra
fulltrúi menntavelferðar
félagsráðgjafi í öldrunarþjónustu
rannsóknarmaður í félagsráðgjöf
Æskileg færni/hæfni í
URI svið
Status
released