Hierarchy view
This concept is obsolete
stuðningur við vöxt sprotafyrirtækja
Yfirlit yfir hugtak
Description
Ferlið þegar einstaklingur eða stofnun/fyrirtæki stuðlar að vexti og viðgangi sprotafyrirtækis. Þar má nefna stuðning í formi efnislegrar aðstöðu (t.d. skrifstofu), tengslanets (t.d. með því að koma á sambandi við samstarfsaðila eða fjárfesta) og stuðningsþjónustu (t.d. með því að veita leiðsögn í fyrirtækjaþróun, tækninýsköpun, stækkun fyrirtækis o.s.frv.).
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Æskileg færni/hæfni í
Concept status
Staða
released