aflar stuðnings vegna fjárhagslegra útreikninga
Description
Description
Að veita samstarfsfólki, viðskiptavinum eða öðrum aðilum fjárhagslegan stuðning vegna flókinna skjala eða útreikninga.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
bankareikningastjóri
sérfræðingur í nauðungarsölu
tryggingasali
fjárfestingasérfræðingur
sérfræðingur á skrifstofu á miðstigi
innheimtumaður tryggingaiðgjalda
tryggingastærðfræðingur
fjárfestingarráðgjafi
lánsráðgjafi námsmanna
ráðgjafi við fjárhagsáætlunargerð
sérfræðingur í samruna og yfirtöku fyrirtækja
lánaráðgjafi
fasteignaveðlánamiðlari
Æskileg færni/hæfni í
fjármálastjóri
áhættustjóri á sviði fjármála
stjórnandi samskipta við fjárfesta
fjárhagsendurskoðandi
verðbréfasali
bakvinnslusérfræðingur
vátryggingaráhætturáðgjafi
verðbréfasali
umsjónarmaður fjárvörslusjóðs
eignastýringarstjóri
mannauðsstjóri
fjármálasali
umsjónarmaður eftirlaunaáætlana
sérfræðingur um arðgreiðslur
ábyrgðaraðili verðbréfa
orkumiðlari
lánafulltrúi
eftirlaunafulltrúi
URI svið
Status
released