Hierarchy view
This concept is obsolete
sinna fræðslu um sjálfbæra ferðaþjónustu
Concept overview
Description
Þróa fræðslunámskeið og efni handa einstaklingum eða hópum til að veita upplýsingar um sjálfbæra ferðaþjónustu og áhrif mannlegra athafna á umhverfið, staðbundna menningu og náttúruminjar. Fræða ferðamenn um hvernig má hafa jákvæð áhrif og vekja fólk til vitundar um umhverfismál.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
sérfræðingur í afþreyingu utandyra
leiðbeinandi útanhússafþreyingar
skemmtanastjóri ferðamanna
umsjónarmaður þjónustumiðstöðvar ferðamanna
yfirmaður ferðaskrifstofu
viðburðastjóri viðskiptavina
fararstjóri
yfirmaður í ferðaþjónustu
samhæfingarstjóri útivistar
skemmtanastjóri
upplýsingastjóri ferðaþjónustu
ferðaþjónustustjóri
Concept status
Status
released