Hierarchy view
This concept is obsolete
beitir öruggum starfsháttum á dýralæknastofu
Yfirlit yfir hugtak
Description
Beitir öruggum starfsháttum á dýralæknastofu við að ákvarða hættur og tengda áhættu til að koma í veg fyrir slys eða atvik. Þetta á við um skaða af völdum dýra, sjúkdóma sem berast á milli manna og dýra, efna, búnaðar og vinnuumhverfis.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
umsjónarmaður dýra í dýragarði
sérhæfður dýralæknir
dýraatferlisfræðingur
dýraumsjónarmaður
dýrahjúkrunarfræðingur
dýrasnyrtir
dýrahnykkir
sérfræðingur í líffræði dýra
flutningsaðili lifandi dýra
almennur dýralæknir
óhefðbundinn dýrameðferðarfræðingur
dýratæknir
flutningstæknir dýrafósturvísa
dýrasjúkraþjálfari
sæðingarmaður
móttökufulltrúi dýralæknis
hestatanntæknir
vatnsmeðferðarfræðingur dýra
dýraliðskekkjulæknir
meðferðaraðili dýra
sjúkranuddari dýra
dýraeftirlitsmaður
dýraþjálfari
Æskileg færni/hæfni í
Æskileg þekking
Concept status
Staða
released