Skip to main content

Show filters

Hide filters

færni og hæfni í hugsun

Description

Description

Færni sem tengist getunni til að beita vitsmunalegum ferlum, svo sem álykta, vinna með hugmyndir, greina, taka saman og/eða meta upplýsingar sem aflað er eða unnar eru með athugun, reynslu, ígrundun, rökhugsun eða miðlun. Í henni felst m.a. getan til að meta og nýta upplýsingar af ýmsu tagi til að skipuleggja starfsemi, ná markmiðum, leysa vandamál, takast á við vanda og inna af hendi flókin verkefni á venjubundinn og á nýjan hátt.