Hierarchy view
gagnagreining
Description
Description
Kunnáttan sem felst í því að greina og taka ákvarðanir byggðar á hráum gögnum sem aflað hefur verið úr ýmsum áttum. Í því felst meðal annars þekking á tækniaðferðum með algrími sem leiða út túlkun eða hneigðir af gögnunum og geta komið til stuðnings ákvarðanatöku.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
sólarorkuverkfræðingur
rafvélaverkfræðingur
verkfræðingur við hönnun orkudreifistöðva
viðgerðarmaður iðnaðartækja
forritari skjalakeðju
sérhæfður orkuverkfræðingur í endurnýjanlegri orku
verkfræðingur á sjó
grænn frumkvöðull
hönnuður skjalakeðju
umsjónarmaður áætlana í sjálboðastarfi
skipasmíðaarkitekt
verkfræðingur í raforkuframleiðslu
leiðbeinandi sjálfboðaliða
umsjónarmaður sjálfboðastarfs
orkukerfaverkfræðingur
URI svið
Status
released