notar CAD-hugbúnað
Description
Description
Nota kerfi tölvustuddrar hönnunar (CAD) til að aðstoða við að útbúa, breyta, greina eða hámarka hönnun.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Narrower skills
Nauðsynleg færni/hæfni í
rafvélrænn tækniteiknari
rafeindatækniteiknari
landbúnaðarhönnunarverkfræðingur
framleiðsluhönnuður
vinnuvistfræðingur
þrívíddarprentunartæknir
stjórnandi rennibekks
pökkunarvélaverkfræðingur
forritari tölulegrar ferlastýringar
sérhæfður orkuverkfræðingur í endurnýjanlegri orku
líkanasmiður
tækniteiknari í bifvélaverkfræði
vélaverkfræðitækniteiknari
framleiðsluþróunarverfræðitæknir
geymahönnunarverkfræðingur
raftækniteiknari
vöruþróunarverkfræðitækniteiknari
byggingarlistartækniteiknari
stjórnandi tölvustuddrar hönnunar
verkfræðingur við verkfærahönnun
verkfræðingur í hönnun samrása
aflrásarverkfræðingur
vélhönnuður
bifvélahönnuður
iðntækjahönnunarverkfræðingur
tækniteiknari hitunar, loftræstingar og loftkælingar (og kælingar)
örrásatæknihönnuður
snúningstækjatæknifræðingur
vatnsorkuverkfræðingur
vökvaaflsverkfræðingur
arkitekt
hönnuður prentaðra rafrásaborða
tækniteiknari
byggingatækniteiknari
Æskileg færni/hæfni í
vélmennaverkfræðingur
stjórnandi stafræns talnastýribúnaðar
rafeindatæknifræðingur
stjórnandi fræsara
skynjaraverkfræðingur
nanóverkfræðingur
tölvustýringarverkfræðitæknir
sjóntæknir
verkfræðitæknir járnbrautarvagna
virkjunarstjóri í orkuveri sem nýtir endurnýjanlega orku undan ströndum
innanhússskipulagsráðgjafi
jarðfræðiverkfræðingur
búningahönnuður
verkfræðingur í hita-, loftkælingar- og loftræstikerfum
tækniteiknari í geimverkfræði
viðartækniverkfræðingur
vélahlutatæknifræðingur
verkfræðingur við uppsetningu kerfa
verkfræðingur á sjó
tækjasmiður á sviði skurðlækninga
uppsetningarmaður stiga
iðnhönnuður
tæknimaður við uppsetningu sólarorkukerfa
skápasmiður
eignaskráningartæknimaður
tæknimaður við uppsetningu báta
fjarkönnunarsérfræðingur
sjónrænn kaupmaður
efnisverkfræðingur á sviði örrásatækni
klukku- og úrsmiður
framleiðsluverkfræðitæknir
rafvélaverkfræðingur
tækniteiknari í skipaverkfræði
verkfræðingur í leiðslukerfum
ljóseindaverkfræðingur
tækniteiknari í járnbrautarvagnaverkfræði
kortagerðarmaður
bifvélaverkfræðitæknir
verkfræðingur í nákvæmnisúttektum
hönnunartæknimaður
rafeindavélfræðiverkfræðingur
vélaverkfræðitæknir
ferlaverkfræðitæknir
framleiðslustjóri umbúða
flugrafeindatæknimaður
verkfræðingur við lestarhönnun
rafmagnsverkfræðingur
sjómælinga- og landmælingasérfræðingur
landmælingasérfræðingur
bifvélaverkfræðingur
skipasmíðaarkitekt
gerviefnaverkfræðingur
ljósrafeindaverkfræðingur
umsjónarmaður deiliskipulags
rafsegulverkfræðingur
sjálfvirkniverkfræðingur
verkfræðingur í lækningatækjum
tölvuvélbúnaðarverkfræðitæknir
vélamaður gufuaflstækja
byggingarverkfræðisérfræðingur
tækjanotkunarverkfræðingur
leðurvöruhönnuður
sérfræðingur rafvélrænnar verkfræði
orkuverkfræðingur
teiknimyndahönnuður
þrýstiloftverkfræðitæknir
landmælingamaður
stjórnandi slípivélar
gervihnattarverkfræðingur
sérfræðingur í landupplýsingakerfum
örrásatæknifræðingur í snjalliðnaði
landbúnaðarverkfræðingur
vatnsorkusérfræðingur
stjórnandi leysiskurðarvélar
skipaverkfræðitæknir
mannvirkjaverkfræðingur
geimverkfræðingur
vélaverkfræðingur
ljósfræðiverkfræðingur
tækniverkfræðingur
verkfræðingur í samgöngumálum
vélbúnaðartæknifræðingur
sjómælingamaður
sjóntækjaverkfræðingur
sköpunarleiðtogi
örkerfaverkfræðingur
landslagsarkitekt
tölvubúnaðarverkfræðingur
ferlisverkfræðingur
skipasmiður
efnaverkfræðingur
verkfræðingur í framleiðsluferlum
verkfræðingur við hönnun orkudreifistöðva
pappírstæknifræðingur
grafískur hönnuður
sólarorkuverkfræðingur
geimverkfræðitæknir
stjórnandi málmfræsara
iðnaðarverkfræðitæknir
rannsóknarverkfræðingur
örrásatækniverkfræðingur
reikniverkfræðingur
aflrafeindatæknifræðingur
iðnaðarverkfræðingur
Æskileg þekking
URI svið
Status
released