íhugar hagfræðilegar forsendur fyrir ákvarðanatöku
Description
Description
Þróar tillögur og tekur viðeigandi ákvarðanir með hliðsjón af efnahagslegum forsendum.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
yfirmaður á þilfari
framkvæmdastjóri öldrunarheimilis
vörustjórnunar- og dreifingarstjóri
stjórnandi leigubílastöðvar
framkvæmdarstjóri félagsmiðstöðvar
framkvæmdastjóri félagsíbúða
dýrafóðursframleiðslustjóri
matvælaeftirlitsmaður
framkvæmdastjóri björgunarsveitarmiðstöðvar
samræmingaramaður efnahagsþróunar
slátrari
ræðismaður
sérfræðingur í vörustjórnun
fjármálasérfræðingur
flugvallarstjóri
stjórnandi barnagæslumiðstöðvar
stefnumótunarsérfræðingur í efnahagsmálum
forstöðumaður félagsþjónustu
Æskileg færni/hæfni í
URI svið
Status
released