Hierarchy view
This concept is obsolete
framkvæma gerleikakönnun á snjallorkukerfi
Concept overview
Description
Gera mat og athugun á möguleikum þess að nota snjallorkukerfi innan verkefnisins. Gera staðlaða könnun til að ákvarða hver orkusparnaðurinn verður, sem og kostnað og takmarkanir, og gera rannsókn til að styðja við ákvörðunartökuferlið. Íhuga áskoranir og tækifæri tengd því að innleiða þráðlausa tækni fyrir snjallorkukerfi.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Concept status
Status
released