Hierarchy view
This concept is obsolete
öryggisvörður
Yfirlit yfir hugtak
Description
Öryggisverðir fylgjast með, koma auga á hið óvenjulega og vernda fólk, byggingar og eignir. Þeir viðhalda alltaf öryggi með því að hafa eftirlit með tilteknum svæðum, stjórna aðgangi, fylgjast með öryggisviðvörunum og öryggismyndavélakerfum, spyrja grunsamlega einstaklinga um skilríki og tilkynna brot og lögbrot.
Tengsl
Nauðsynleg færni og hæfni
athugar miða við inngang viðburðar
athugar opinber gögn
ber kennsl á hryðjuverkaógnanir
ber kennsl á öryggishættur
er í viðbragðsstöðu
fer eftir grundvallaratriðum sjálfsvarnar
fer í svæðiseftirlitsferðir
framkvæmir líkamsleit
framkvæmir öryggisúttektir
fylgist með eftirlitsbúnaði
heldur aftur af einstaklingum
hneppa brotlega aðila í varðhald
kemur á tengslum við öryggisyfirvöld
sinnir eftirlitsferðum
sýnir árvekni
tekst á við árásargjarna hegðun
tryggir beitingu laga
tryggir öryggi almennings
viðheldur öryggiskerfum á svæði
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
fylgist með bílastæðasvæði til að viðhalda öryggi
gerir öryggisæfingar á spítölum
hefur stjórn á mannfjölda
hefur stjórn á meiriháttar atvikum
hefur umsjón með töpuðum og fundnum hlutum
kannar farm
meðhöndla öryggis- og eftirlitsbúnað
sjá um dyravörslu
skráir öryggisatvik í versluninni
stjórnar talstöðvarbúnaði
stýrir umferð
stýrir öryggisskimun á flugvelli
sér um öryggi varðhaldsstaða
sér um öryggisstörf með hundi
tryggir kröfur vopnategunda
tryggir öryggi verslunar
tryggir öryggi á skipum
tryggja öryggi hótels
veitir fyrstu hjálp
yfirheyrir einstaklinga
Concept status
Staða
released