Hierarchy view
skeytir saman tréparta
Description
Description
Bindur tréefni saman með margvíslegri tækni og efnum. Finnur ákjósanlegustu tækni til að sameina þættina, eins og heftun, neglingu, límingu eða skrúfingu. Finnur rétta vinnu röðun og gerir samskeytin.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Narrower skills
Nauðsynleg færni/hæfni í
fiðlusmiður
húsgagnasmiður sem sérhæfir sig í endurgerð fornhúsgagna
starfsmaður við samsetningu húsgagna
samsetningarmaður trévöru
gítarsmiður
hörpusmiður
samsetningarmaður framleiddra viðareininga
trésmiður
húsgagnasmiður við endurgerð og -hönnun gamalla húsgagna
sembalsmiður
orgelsmiður
píanósmiður
parketlagningarmaður
tréskurðarmaður
uppsetningarmaður stiga
skápasmiður
URI svið
Status
released