Hierarchy view
This concept is obsolete
kynnir sönnunargögn
Concept overview
Description
Leggur fram sönnunargögn í sakamálum eða einkamálum fyrir aðra, á sannfærandi og viðeigandi hátt, til að ná réttri eða hagstæðri lausn.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni þvert á atvinnugreinar
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
fulltrúi tolla og vörugjalda
lögregluvarðstjóri
leyniþjónustumaður
fulltrúi í dómsal
sáttasemjari
umsjónarmaður lygamælis
rannsóknarlögreglumaður á vettvangi
afbrotafræðingur
sérfræðingur í tryggingasvikum
starfsmaður við landamæraeftirlit
eftirlitsmaður í landbúnaði
lögreglumaður
lögfræðingur
skilorðsfulltrúi
einkaspæjari
rannsóknarlögreglumaður
Concept status
Status
released