Hierarchy view
This concept is obsolete
greinir galla í innviðum leiðslna
Yfirlit yfir hugtak
Description
Greinir galla í innviðum leiðslna meðan á byggingu stendur eða eftir því sem tíminn líður. Greinir galla á borð við galla á byggingarstigi, tæringu, hreyfingu á jörðu niðri, tengingu við virka lögn fyrir mistök og aðra.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
verkamaður við fráveitugerð
umsjónarmaður gasflutninga
vatnsverkfræðingur
verkefnisstjóri umhverfismats á leiðslukerfi
starfsmaður í fráveitukerfi
tæknimaður frárennslis
logsuðumaður í pípulögnum
verkamaður við drenlagnir
eftirlitsmaður fráveitulagna
stjórnandi gasframleiðslustöðvar
samhæfingarstjóri leiðslusamkvæmni
starfsmaður í vatnskerfum
Concept status
Staða
released