Skip to main content

Show filters

Hide filters

varnaraðgerðir gegn netárásum

Description

Description

Áætlanir, tækni og verkfæri sem nota má til að greina og afstýra árásum á upplýsingakerfi, innviði eða netkerfi stofnana/fyrirtækja. Sem dæmi má nefna hakkaföllin secure hash (SHA) og message digest (MD5) til að tryggja netsamskipti, kerfi til að hrinda árásum (IPS), dreifilyklainnviði (PKI) fyrir dulritun og stafrænar undirskriftir í forritum.