Hierarchy view
This concept is obsolete
nota hlutbundna forritun
Concept overview
Description
Nota sérhæfð UST-verkfæri fyrir forritunarviðmið á grundvelli hugtaksins um viðföng, sem geta innihaldið gögn á formi reita og kóða á formi ferla. Nota forritunarmál sem styðja þessa aðferð, s.s. JAVA og C++.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Æskileg færni/hæfni í
hönnuður tölvukerfis á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni
vefhönnuður
netverkfræðingur
hugbúnaðarhönnuður á sviði ívafinna kerfa
forritari
forritari handfrjálsra lausna
kerfishönnuður
hugbúnaðarsérfræðingur
viðmótshönnuður
hugbúnaðarhönnuður á farsímasviði
hugbúnaðarhönnuður
tækniverkfræðingur
stafrænn leikjaforritari
Æskileg þekking
Concept status
Status
released