Skip to main content

Show filters

Hide filters

sjálfvirk hússtjórnunarkerfi

Description

Description

Sjálfvirkt stjórnkerfi sem felst í því að í gegnum hússtjórnunarkerfi eða sjálfvirkt byggingarkerfi (BAS) er loftræstingu, raka, hita, lýsingu og öðrum kerfum stjórnað sjálfvirkt frá miðlægum stað og þau vöktuð með rafrænum kerfum. Má stilla þannig að sem hagkvæmust orkunotkun fáist.