Hierarchy view
viðheldur rafeindavélabúnaði
Description
Description
Greinir og finnur bilanir í íhlutum og kerfum í mekatróník. Skiptir um, fjarlægir eða gerir við íhluti þegar þörf er á. Vinnur forvarnarvinnu fyrir viðhald tækjabúnaðar svo sem að geyma mekatróníska íhluti í hreinu, rykfríu og rakalausu rými.
Færnitegund
færni
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
Æskileg færni/hæfni í
logsuðumaður í pípulögnum
málari flutningstækja
starfsmaður við samsetningu rafbúnaðar
kranastjóri í verksmiðju
ketilsmiður
samsetningarmaður rafvélræns búnaðar
stjórnandi hreyfanlegra krana
logsuðumaður
stjórnandi sandblástursvélar
verkamaður við málmplötugerð
rafeindavélaverkfræðitæknir
kafari við byggingaframkvæmdir neðansjávar
starfsmaður við meðhöndlun yfirborðs
Æskileg þekking
URI svið
Status
released