Hierarchy view
evrópsk matvælaöryggisstefna
Description
Description
Fullvissa um hátt stig matvælaöryggis innan ESB með samræmdum aðgerðum frá býli til hins almenna neytenda með fullnægjandi eftirliti, jafnframt því að tryggja skilvirkan innri markað. Innleiðing þessarar aðferðar felur í sér ýmsar aðgerðir, nánar tiltekið:
tryggja öruggt eftirlitskerfi og meta samræmi við staðla ESB í matvælaöryggi og gæðum innan ESB, einnig í þriðju heims löndum í tengslum við útflutning þeirra til ESB;
hafa umsjón með alþjóðasamskiptum við þriðju heims lönd og alþjóðastofnanir varðandi matvælaöryggi;
hafa umsjón með samskiptum við Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og tryggja vísindatengda áhættustjórnun.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
URI svið
Status
released