Hierarchy view
This concept is obsolete
almennar reglugerðir um flugöryggi
Concept overview
Description
Lög og reglugerðir sem gilda um almenningsflug á svæðisbundnum, innlendum, evrópskum og alþjóðlegum vettvangi. Skilja reglugerðir sem miða að því að ávallt vernda borgara í almenningsflugi; tryggja að rekstraraðilar, borgarar og stofnanir fari eftir þeim reglum.
Færnitegund
þekking
Endurnýtanleikastig færni
færni og hæfni á ákveðnu sviði
Tengsl
Víðtækari færni/hæfni
Nauðsynleg færni/hæfni í
sérfræðingur í flugvélahreyflum
framkvæmdastjóri flugumferðar
einkaflugmaður
þyrluflugmaður
tæknimaður
uppsetningarmaður afísingarkerfa í flugtækjum
skoðunarmaður flugtækja
flugprófunarfræðingur
samskiptastjóri flugupplýsinga
leiðbeinandi í flugumferðarstjórn
samsetningarstjóri flugtækja
samsetningarmaður flugtækja
tæknimaður við yfirferð gasflugvélahreyfla
eftirlitsmaður flugrafeindabúnaðar
orrustuflugmaður
aðstoðarflugmaður
flugeftirlitsmaður
umsjónarmaður flugeftirlits og kóðasamræmingar
flugöryggisfulltrúi
samsetningarmaður vélbúnaðar flugtækja
aðstoðarmaður flugstjóra
öryggisstjóri á flugvelli
flugkennari
atvinnuflugmaður
flugvélaskoðunarmaður
flugstjóri
yfirmaður flugáhafnar
atvinnuflugmaður
flugmálaupplýsingafulltrúi
áhafnaleiðbeinandi
flugumferðaröryggistæknir
flugumferðarstjóri
prófunarmaður flughreyfla
geimverkfræðitæknir
flugfreyja, flugþjónn
flugrafeindatæknimaður
Concept status
Status
released