Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

líftækniverkfræðingur

Description

Code

2149.5.1

Description

Líftækniverkfræðingar samræma þekkingu á verkfræðilögmálum og líffræðilegum niðurstöðum í því skyni að þróa læknismeðferð, lyf og til almennrar heilbrigðisþjónustu. Þeir geta þróað lausnir allt frá endurbótum á efnisþáttum hefðbundinna lyfja til ígræðsluþróunar og vefjameðferðar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences