Skip to main content
Finna
á ESCO-gáttinni
Hvað er ESCO

ESCO er hið evrópska, margmála flokkunarkerfi yfir færni, hæfni og störf. ESCO er hluti áætlunarinnar Evrópa 2020.

ESCO-flokkunarkerfið ber kennsl á og flokkar færni, hæfni og störf sem hafa þýðingu fyrir vinnumarkað, menntun og þjálfun í ESB. Það sýnir með kerfisbundnum hætti tengslin milli hinna ýmsu hugtaka.

Áhugavert? Þú kemst betur að því hvað ESCO er með því að skoða þessa hluta vefgáttarinnar:

Birt efni


The crosswalk between ESCO and O*NET (Technical…
Published:
Author(s):
ESCO Secretariat
Towards a structured and consistent terminology…
Published:
Author(s):
John Hart, Martin Noack, Claudia Plaimauer (External experts) and Jens Bjørnåvold (Cedefop)
Towards a structured and consistent terminology…
Published:
Author(s):
John Hart, Martin Noack, Claudia Plaimauer (External experts) and Jens Bjørnåvold (Cedefop)
Towards a structured and consistent terminology…
Published:
Author(s):
John Hart, Martin Noack, Claudia Plaimauer (External experts) and Jens Bjørnåvold (Cedefop)

Byrja að nota ESCO

ESCO er tiltækt á 27 tungumálum og gerir þar með fólki í atvinnuleit og vinnuveitendum auðveldara að miðla upplýsingum um færni, hæfni og störf á hvaða evrópska tungumáli sem valið er. Markmiðið með ESCO er að styðja atvinnuhreyfanleika í Evrópu og stuðla að samþættari og skilvirkari vinnumarkaði með því að bjóða „sameiginlegt tungumál“ yfir færni og störf sem nýtist hinum ýmsu hagsmunaaðilum þegar umfjöllunarefnið varðar atvinnu og menntun og þjálfun.

Hefurðu áhuga á að nota ESCO? Hægt er að hlaða niður eða sækja nýjustu útgáfuna á netinu gegnum þjónustu ESCO (forritaskil). Nánari upplýsingar:

EKKI MISSA AF UPPFÆRSLUM, FÁÐU ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFINU OKKAR!
Fylgstu með nýjustu fréttum ESCO, viðburðum og vertu uppfærður með gagnlegum ábendingum.