Skip to main content
European Skills, Competences, Qualifications and Occupations

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins nýtir gagnavísindi til að styðja við starfið sem sérfræðingar inna af hendi í því skyni að viðhalda og bæta ESCO-kerfið og létta innleiðendum notkun þess. 

Með því að byggja á tækniaðferðum tölfræðinnar, gagnagreiningar, vélnáms og gervigreindar leitast framkvæmdastjórnin við að bæta núverandi starfsemi og sjá borgurunum fyrir bestu verkfærunum með því að bjóða endurbættar útgáfur af núverandi þjónustu.

Þessi hluti gáttarinnnar veitir innsýn inn í það hvernig ESCO færir sér þessa tækni í nyt. Við hvetjum þig til að skoða hin ýmsu dæmi um notkun sem er að finna í færslunum hér til vinstri. Þú getur aflað þér nánari upplýsinga, hlaðið niður skýrslum og prófað upp á eigin spýtur með ýmiss konar gagnvirkri sjóngervingu. Vinsamlega sendu okkur tölvupóst á EMPL-ESCO-SECRETARIAT@ec.europa.eu.