Skip to main content
Evrópsk færni, hæfni, menntun og hæfi og störf (ESCO)

ESCO er hið evrópska, margmála flokkunarkerfi yfir færni, hæfni og störf. ESCO er hluti áætlunarinnar Evrópa 2020.

ESCO-flokkunarkerfið ber kennsl á og flokkar færni, hæfni og störf sem hafa þýðingu fyrir vinnumarkað, menntun og þjálfun í ESB. Það sýnir með kerfisbundnum hætti tengslin milli hinna ýmsu hugtaka.