Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður á malbikunarvél

Description

Code

8114.1

Description

Stjórnendur malbiksgerðarbúnaðar vinna úr hráefni eins og sandi og grjóti og reka farartæki fyrir flutning þeirra til verksmiðjunnar. Þeir vinna við sjálfvirkar vélar til að mylja og flokka steina og blanda sandi og steinum við malbikssementið. Þeir taka sýni til að kanna gæði blöndunnar og sjá um flutning hennar á byggingarstað.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: