Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

innanhússarkitekt

Description

Code

2161.1.1

Description

Innanhússarkitekt býr til skipulag heimilis, byggingar eða annarra mannvirkja. Þeir ákvarða forskriftir og dreifingu rýmisins. Innanhússarkitektar sameina skilning á rými með fagurfræði til að búa til samstilltan innanhússarkitektúr. Þeir teikna byggingarteikningar þar sem notaður er tölvustuddur búnaður og hugbúnaður, eða nota hefðbundnar aðferðir, s.s. pappír og penna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: