Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ráðgjafi stefnumótaþjónustu

Description

Code

5169.2

Description

Ráðgjafar stefnumótaþjónustu veita viðskiptavinum stuðning við leit að félaga og í að koma á stefnumóti. Þeir veita persónubundna ráðgjöf til að hjálpa viðskiptavinum að ná stefnumótamarkmiðum sínum. Þeir starfa einnig í sýndarveruleika þar sem þeir aðstoða netnotendur í að stýra persónulegum aðgangi sínum, sendingu skilaboða og í tengslamyndun.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: