Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

grunnskólakennari

Description

Description

Grunnskólakennarar leiðbeina nemendum á grunnskólastigi. Þeir þróa kennsluáætlanir í samræmi við námsmarkmið í ýmsum greinum sem þeir kenna, þ.m.t. stærðfræði, tungumálum, náttúrufræði og tónlist. Þeir fylgjast með námsþróun nemenda sinna og meta þekkingu og hæfni þeirra í kennslugreinum með prófum. Þeir byggja efni kennslustunda sinna á forþekkingu nemenda og hvetja þá til að dýpka skilning sinn á þeim fögum sem þeir hafa áhuga á. Þeir nota efnivið í bekk og kennsluaðferðir til að búa til hvetjandi námsumhverfi. Grunnskólakennarar eiga einnig að stuðla að viðburðum í skólum og hafa samskipti við foreldra og starfsfólk í stjórnsýslu.

Tengsl