Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

strandvarðarleiðbeinandi

Description

Code

3422.2

Description

Leiðbeinandi strandvarða kennir framtíðar atvinnustrandvörðum nauðsynlegar áætlanir og aðferðir sem þeir þurfa að kunna skil á til að vera viðurkenndur strandvörður. Þeir bjóða upp á þjálfun í öryggiseftirliti með öllu sundfólki, meta hugsanlega hættulegar aðstæður, kenna björgunarsund og köfunartækni, skyndihjálp í tengslum við sundáverka og upplýsa nemendur sína um forvarnarskyldur strandvarða. Þeir sjá til þess að nemendur geri sér grein fyrir mikilvægi þess að ganga úr skugga um öryggi vatnsgæða, um áhættustjórnun og þeir séu meðvitaðir um nauðsynleg ferli og reglur varðandi strandvörslu og björgun. Þeir hafa eftirlit með framförum nemenda sinna, meta þær með fræðilegum og verklegum prófunum og veita leyfisskjöl þegar nemendur hafa unnið fyrir þeim.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: