Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

stuðningsfulltrúi endurhæfingar

Description

Code

2635.3.22

Description

Stuðningsfulltrúar endurhæfingar veita ráðgjöf til einstaklinga sem fást við fæðingargalla eða við meiriháttar afleiðingar vegna sjúkdóma, slysa og kulnunar. Þeir hjálpa þeim að takast á við persónulega, félagslega og verklega þætti. Þeir meta persónulegar þarfir viðskiptavina, þróa endurhæfingaráætlanir, taka þátt í þjálfuninni, og aðstoða einstaklinga sem eru í endurhæfingu við starfsvistun.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences