Hierarchy view
This concept is obsolete
vefari
Hugtakayfirsýn
Description
Vefarar sjá um vefnað í hefðbundnum handknúnum vefstólum (allt frá silki- til teppavefnaðar, allt frá flötum vefstólum til Jacquard-vefstóla). Þeir hafa eftirlit með ástandi véla og gæðum vefnaðarins, svo sem ofinna fataefna, vefnaðar til heimilisnota eða til nota á tæknilegu sviði. Þeir annast vinnu við vélbúnað sem breytir garni í efni á borð við ábreiður, teppi, handklæði og fataefni. Þeir gera við vefstólsbilanir sem vefarinn tilkynnir um og fylla út frágangsblöð fyrir tilbúnar vefnaðarvörur.
ESCO Code
7318.6
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Færni og hæfni
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills Group Share
Hugtakastaða
Status
released